Greiðslumáti

Afhending vöru:


Heimsending:

Viðskiptavinum okkar gefst færi á að velja um sendingarmöguleika við kaup. Við sendum almennar heimsendingar innanlands sem taka um 2-4 virka daga, tekið er 390 kr gjald fyrir slíkar sendingar. Ef pöntuninn kemst í umslag fær viðskiptavinur okkar hana í gegnum lúguna hjá sér, ef sendinginn er stærri er hún send á pósthús viðskiptavinar.

Allar heimsendingar eru sendar með Íslandspósti.

Varðandi heimsendingar erlendis er bent á að senda email: fyrirspurn@paejurogpollar.is áður en pöntun er staðfest. En gjald fer eftir þyngd og sendingarlandi.

Hægt er að greiða með kreditkorti, netgíró eða millifærslu en greiða skal pöntun innan 24 tíma, eftir þann tíma fellur pöntun niður